ÁVARP TIL LESENDA


ÁGÆTIR LESENDUR!

  NÝTT EFNI

Þann 10. maí 2024 eru 20 ár liðin, síðan Alþjóða- rafræna bókasafnið "Arfleifðin Geidars Alíévs" tók til starfa; en bókasafnið er tileinkað arfleifðinni leiðtoga azerbajdzhanska þjóðarinnar, hins mikla nútíma stjórnmálaskörungar Geidaras Alíévs. 

Textasafnið er á 50 tungumálum, og þar má finna ritverk af ýmsu tagi svo hundruðum skiptir: bæði ræðutexta, viðtöl, erindi, yfirlýsingar og bréf hins mikla stjórnmálamannsins.

Útgáfa af ritverkum Geidars Alíévs á ýmsum tungumálum er af gagni fyrir stjórmálafræðinga, efnahagsfræðinga, blaðamenn og alla áhugamenn á nútímasögu Azerbajdzhans, þróun landsins, fortíð og framtíð þess. Lesendabréf benda einnig á áhuga lesendanna á bókasafninu. Það má um geta, að á síðastliðnum tíma hafa hundruð þúsund lesenda frá meira en 200 löndum kynnt sér bókasafnið. Meðal fastra bókasafnsgesta eru fulltrúar fremstra vísinda- og menntanarstofnanna, víða um heim, svo sem fulltrúar mynduglegra ríkissamtaka, fjölmiðlasamtaka, bókasafna, stóra fjölþjóðafyrirtækja m. fl.  

Alþjóða- rafræna bókasafnið "Arfleifðin Geidars Alíévs" er einnig vettvangur útgáfustarfsemis. Á vefsíðunni okkar getið þið kynnt ykkur bækur sem við höfum gefið út á ýmsum tungumálum.

Alþjóða- rafræna bókasafnið "Arfleifðin Geidars Alíévs" er endurnýjað og aukað á hverjum degi. Ummæli og tillögur má senda á eftirfarandi netfang:

office@aliyev-heritage.org

Alþjóða- rafræna bókasafnið "Arfleifðin Geidars Alíévs" þakkar þá lesenda, sem hafa með tillögum sínum orðið vefsíðunni okkar til framdráttar.

 
Nýju útgáfur
 Að skoða 

 LJÓSMYNDIR