ÆVISAGA


Geidar Alízra oglú Alíév – leiðtogi hinnar azerbajdzhanska þjóðar

Geidar Alízra oglú Alíév fæddist þann 10. maí 1923 í bænum Nakhtjyvan í Azerbajdzhan. Eftir að hafa lokið kennaraskóla í Nakhtjyvan í 1939 hóf hann nám í arkitektúrdeildinni Iðnháskólans í Azerbajdzhan (núna heitir hann Olíuiðnaðar- Akademía Azerbajdzhans), en lauk ekki námið vegna upphafs heimsstyrjaldarinnar.  

Síðan 1941 starfaði Geidar Alíév sem deildarstjóri í Innanríkismálaráðuneyti þjóðarfulltrúa Nakhtjyvanska Sjálfstjórnarlýðveldisins og Sovétstjórninni fyrir innanlandsmál í Nakhtjyvanska Sjálfstjórnarlýðveldinu, en árið 1944 var hann sentur til að starfa í öryggisþjónustustofnun ríkisins.  Síðan þessa tíð starfaði Geidar Alíév í öryggisþjónustukerfinu, og í 1964 tók hann við varaformannsembætti, og í 1967 varð hann formaður Öryggisþjónustu hjá Ríkisstjórn Azerbajdzhanska Sovétlýðveldisisn og fær majórsherhöfðingjatign. Á þessu árunum fékk hann sérmenntun í Leníngrad (núna St. Pétursborg), og árið  1957 lauk við sagnfræðinám í Ríkisháskóla Azerbajdzhans.

Í júlí 1969 var Geidar Alíév kosinn sem aðalritari Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Azerbajdzhans á fjöldafundinum Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Azerbajdzhans, og varð þannig aðalstjóri lýðveldisins. Í desember 1982 var Geidar Alíév kosinn í  Stjórnmálanefnd Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Sovétríkjanna, útnefndur fyrsti varaformaður Ríkisstjórnar Sovétríkjanna, þ.e.a.s. Varð einn af stjórnendum ríkisins. Í 20 ár var hann þingmaður í Æðsta ráði Sovétríkjanna og   í 5 ár var hann varaformaður Ríkisstjórnar Sovétríkjanna.

Í október 1987 hvarf Geidar Alíév frá störfum í öllum embættunum í mótmælaskyni gegn stefnu Stjórnmálanefndar Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Sovétríkjanna og einkum aðalforstjórans Míkhaíls Gorbatjovs.

Í sambandi við þann blóðuga harmleikinn, sem gerðist að valdi sovéskra herliða þann 20. jan. 1990 í Bakú, krafðist Geidar Alíév í ræðu sinni í sendinefnd Azerbajdzhans í Moskvu, að refsa þá sem höfðu skipulagt og framkvæmt þennan glæp geng azerbajdzhanska þjóðinni. Í júlí 1991 skráði hann sig úr Kommúnistaflokk Sovétríkjanna, í mótmælaskyni gegn tvöfalda stefnu stjórnar Sovétríkjanna og einnig í tengslum við þjóðernisátök í Nagorno-Karabakh.

Þegar Geidar Alíév snéri aftir til Azerbajdzhan í júlí 1990, bjó hann fyrst í Bakú og síðan í Nakhtjyvan, og sama árið var hann kosinn þingmaður í Æðsta ráð Azerbajdzhans. Á árunum 1991-1993 var hann forseti í Æðsta Medzhlís Nakhtjyvanska Sjálfstjórnalýðveldisins, og varaformaður Æðsta ráðsins Azerbajdzhanska lýðveldisins. Á skipulagsfundinum flokksins “Éní Azerbajdzhan” sem átti sér stað í 1992 í borginni Nakhtjyvan var Geidar Alíév kosinn formaður flokksins.

Þegar stjórnarkreppan í landinu jókst sem mest í maí- júní 1993 og það skapaðist hætta á borgarastyrjöld og sjálfsstæðismissir, krafðist azerbajdzhanska þjóðin þess að setja Geidar Alíév í stjórn.

Þáverandi stjórnendur Azerbajdzhans voru neyddir til að bjóða Geidar Alíév til Bakú opinberlega. Þann 15. júní 1993 var Geidar Alíév kosinn formaður Æðsta ráðs Azerbajdzhans, og þann 24. júlí fékk hann umboð Forseta Azerbajdzhanslýðveldisins við skipun Míllí Medzhlís. Þann 3. okt. 1993 var Geidar Alíév kosinn Forseti Azerbajdzhanslýðveldisins í kjölfari allsherjaatkvæðagreiðslu.  Þann 11. okt. 1998 fékk hann  76,1 % atkvæða, við háa kjósendatölu, og var aftur kosinn Forseti Azerbajdzhanslýðveldisins. Geidar Alíév ði einnig að fara í framboð á forsetakosningunum þann. 15. okt. 2003, en varð að hætta við vegna heilsubrests.  Geidar Alíév hefur hlotið fjölda alþjóðaverðlauna, heiðursdoktóragráðu í háskólum ýmissa landa, ásamt öðrum heiðurstitlum. Hann hlaut Lenínorðuna fjörum sinnum, og einnig orðu Rauða Stjörnunnar og margar medalíur, hlaut  heiðurstitil “Hetja sosíalískrar vinnu” tvisvar og einnig orður og medalíur margra erlendra ríkja.

Saga Azerbajdzhans á síðustu 30 árum er nátengd persónunni Geidar Alíév. Hann tengist bæði   endurreisn þjóðarinnar á þessum tíma á öllum sviðum, samfélagslífi, stjórnmálum, efnahagslífi og menningarmálum.

Á tímanum stjórnar sinnar varð Geidar Alíév föðurlandinu sínu til mikillar aðstoðar og hjálpaði landinu að komast ígegnum erfiðar þrautir; en hann hefur alltaf starfað fyrir þróun Azerbajdzhans, verið stoltur af menningararf  og sögu landsins síns og hugsað til framtíðarkynsloðanna.

Geidar Alíév var framúrskarandi stjórnmálamaður og eflaus þjóðarleiðtogi, og fyrir bragðið varð hann í lifandi lífi einskonar goðsagnapersóna; en séreiginleikar hans hafa alltaf dregið athygli til sín, og aðdáanlega pólitíska starfsemi þess mikla leiðtoga Azerbajdzhana víða um heim hefur oft verið efni í fjölmiðlunum bæði í Azerbajdzhanslýðveldinu og í útlöndum.

Í júní 1993, á erfiðustu tímunum, þegar azerbajdzhanska þjóðin gerði sér grein fyrir það, að þjóðernisríki var að hrynja, krafðist þjóðin þess að skipta um stjórn, og lét Geidar Alíév aftur sjá um örlögin sín. Geidar Alíév, sem sá þjáningar þjóðar sinnar, tók við ítrekað boð og tók aftur til starfa í  stórpólitík í Azerbajdzhan.  Þjóðin tók við afturkomu hans með gleði og eftirvæntingum, og í sögu hins sjálfstæða Azerbajdzhans ber þessi dagur heiti Þjóðarbjörgunardagur.

Geidar Alízra oglú Alíév – leiðtogi hinnar azerbajdzhanska þjóðar

Geidar Alízra oglú Alíév fæddist þann 10. maí 1923 í bænum Nakhtjyvan í Azerbajdzhan. Eftir að hafa lokið kennaraskóla í Nakhtjyvan í 1939 hóf hann nám í arkitektúrdeildinni Iðnháskólans í Azerbajdzhan (núna heitir hann Olíuiðnaðar- Akademía Azerbajdzhans), en lauk ekki námið vegna upphafs heimsstyrjaldarinnar.  

Síðan 1941 starfaði Geidar Alíév sem deildarstjóri í Innanríkismálaráðuneyti þjóðarfulltrúa Nakhtjyvanska Sjálfstjórnarlýðveldisins og Sovétstjórninni fyrir innanlandsmál í Nakhtjyvanska Sjálfstjórnarlýðveldinu, en árið 1944 var hann sentur til að starfa í öryggisþjónustustofnun ríkisins.  Síðan þessa tíð starfaði Geidar Alíév í öryggisþjónustukerfinu, og í 1964 tók hann við varaformannsembætti, og í 1967 varð hann formaður Öryggisþjónustu hjá Ríkisstjórn Azerbajdzhanska Sovétlýðveldisisn og fær majórsherhöfðingjatign. Á þessu árunum fékk hann sérmenntun í Leníngrad (núna St. Pétursborg), og árið  1957 lauk við sagnfræðinám í Ríkisháskóla Azerbajdzhans.

Í júlí 1969 var Geidar Alíév kosinn sem aðalritari Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Azerbajdzhans á fjöldafundinum Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Azerbajdzhans, og varð þannig aðalstjóri lýðveldisins. Í desember 1982 var Geidar Alíév kosinn í  Stjórnmálanefnd Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Sovétríkjanna, útnefndur fyrsti varaformaður Ríkisstjórnar Sovétríkjanna, þ.e.a.s. Varð einn af stjórnendum ríkisins. Í 20 ár var hann þingmaður í Æðsta ráði Sovétríkjanna og   í 5 ár var hann varaformaður Ríkisstjórnar Sovétríkjanna.

Í október 1987 hvarf Geidar Alíév frá störfum í öllum embættunum í mótmælaskyni gegn stefnu Stjórnmálanefndar Miðstjórnar Kommúnistaflokksins Sovétríkjanna og einkum aðalforstjórans Míkhaíls Gorbatjovs.

Í sambandi við þann blóðuga harmleikinn, sem gerðist að valdi sovéskra herliða þann 20. jan. 1990 í Bakú, krafðist Geidar Alíév í ræðu sinni í sendinefnd Azerbajdzhans í Moskvu, að refsa þá sem höfðu skipulagt og framkvæmt þennan glæp geng azerbajdzhanska þjóðinni. Í júlí 1991 skráði hann sig úr Kommúnistaflokk Sovétríkjanna, í mótmælaskyni gegn tvöfalda stefnu stjórnar Sovétríkjanna og einnig í tengslum við þjóðernisátök í Nagorno-Karabakh.

Þegar Geidar Alíév snéri aftir til Azerbajdzhan í júlí 1990, bjó hann fyrst í Bakú og síðan í Nakhtjyvan, og sama árið var hann kosinn þingmaður í Æðsta ráð Azerbajdzhans. Á árunum 1991-1993 var hann forseti í Æðsta Medzhlís Nakhtjyvanska Sjálfstjórnalýðveldisins, og varaformaður Æðsta ráðsins Azerbajdzhanska lýðveldisins. Á skipulagsfundinum flokksins “Éní Azerbajdzhan” sem átti sér stað í 1992 í borginni Nakhtjyvan var Geidar Alíév kosinn formaður flokksins.

Þegar stjórnarkreppan í landinu jókst sem mest í maí- júní 1993 og það skapaðist hætta á borgarastyrjöld og sjálfsstæðismissir, krafðist azerbajdzhanska þjóðin þess að setja Geidar Alíév í stjórn.

Þáverandi stjórnendur Azerbajdzhans voru neyddir til að bjóða Geidar Alíév til Bakú opinberlega. Þann 15. júní 1993 var Geidar Alíév kosinn formaður Æðsta ráðs Azerbajdzhans, og þann 24. júlí fékk hann umboð Forseta Azerbajdzhanslýðveldisins við skipun Míllí Medzhlís. Þann 3. okt. 1993 var Geidar Alíév kosinn Forseti Azerbajdzhanslýðveldisins í kjölfari allsherjaatkvæðagreiðslu.  Þann 11. okt. 1998 fékk hann  76,1 % atkvæða, við háa kjósendatölu, og var aftur kosinn Forseti Azerbajdzhanslýðveldisins. Geidar Alíév ði einnig að fara í framboð á forsetakosningunum þann. 15. okt. 2003, en varð að hætta við vegna heilsubrests.  Geidar Alíév hefur hlotið fjölda alþjóðaverðlauna, heiðursdoktóragráðu í háskólum ýmissa landa, ásamt öðrum heiðurstitlum. Hann hlaut Lenínorðuna fjörum sinnum, og einnig orðu Rauða Stjörnunnar og margar medalíur, hlaut  heiðurstitil “Hetja sosíalískrar vinnu” tvisvar og einnig orður og medalíur margra erlendra ríkja.

Saga Azerbajdzhans á síðustu 30 árum er nátengd persónunni Geidar Alíév. Hann tengist bæði   endurreisn þjóðarinnar á þessum tíma á öllum sviðum, samfélagslífi, stjórnmálum, efnahagslífi og menningarmálum.

Á tímanum stjórnar sinnar varð Geidar Alíév föðurlandinu sínu til mikillar aðstoðar og hjálpaði landinu að komast ígegnum erfiðar þrautir; en hann hefur alltaf starfað fyrir þróun Azerbajdzhans, verið stoltur af menningararf  og sögu landsins síns og hugsað til framtíðarkynsloðanna.

Geidar Alíév var framúrskarandi stjórnmálamaður og eflaus þjóðarleiðtogi, og fyrir bragðið varð hann í lifandi lífi einskonar goðsagnapersóna; en séreiginleikar hans hafa alltaf dregið athygli til sín, og aðdáanlega pólitíska starfsemi þess mikla leiðtoga Azerbajdzhana víða um heim hefur oft verið efni í fjölmiðlunum bæði í Azerbajdzhanslýðveldinu og í útlöndum.

Í júní 1993, á erfiðustu tímunum, þegar azerbajdzhanska þjóðin gerði sér grein fyrir það, að þjóðernisríki var að hrynja, krafðist þjóðin þess að skipta um stjórn, og lét Geidar Alíév aftur sjá um örlögin sín. Geidar Alíév, sem sá þjáningar þjóðar sinnar, tók við ítrekað boð og tók aftur til starfa í  stórpólitík í Azerbajdzhan.  Þjóðin tók við afturkomu hans með gleði og eftirvæntingum, og í sögu hins sjálfstæða Azerbajdzhans ber þessi dagur heiti Þjóðarbjörgunardagur.